Við kaup fasteigna er nauðsynlegt að leita til aðila sem hefur reynslu af skoðun fasteigna og matstörfum. Hjá TV Tækniþjónustu verktökum eru slíkar skoðanir framkvæmdar af iðn- og tæknimenntuðum einstaklingum með áralanga reynslu af slíkri vinnu.
Fyrirtækið hefur áralanga reynslu af skoðunar og matsmálum, framkvæmdar hafa verið 500-600 slíkar skoðanir.
|